
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Framkvæmdadeild Vegagerðarinnar sér um stjórnun framkvæmda í mannvirkjagerð og tryggir faglega og skilvirka framkvæmd. Deildin leggur áherslu á framþróun í verkefnastjórnun, setur leiðbeiningar um framkvæmdaverk og starfar þétt með innanhúss- og utanaðkomandi sérfræðingum. Framkvæmdadeild samanstendur af öflugri liðsheild á breiðu aldursbili, með fjölbreytta menntun og bakgrunn og starfa þar um 15 verk- og tæknifræðingar í verkefnastjórnun ásamt 15 manns í vinnuflokkum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starf verkefnastjóra á framkvæmdadeild felst í stjórnun nýframkvæmda og endurbótaverkefna ásamt þátttöku í gæða- og umbótaverkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Verkfræðingur, tæknifræðingur, jarð- eða jarðeðlisfræðingur, byggingafræðingur, iðnfræðingur eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Meistarapróf æskilegt.
- Reynsla af verkefnastjórnun æskileg.
- Skipulagshæfni, frumkvæði og faglegur metnaður.
- Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu.
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Hæfni til að fylgja málum eftir og til að finna bestu lausnir hverju sinni.
- Góð öryggisvitund
Advertisement published4. March 2025
Application deadline24. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Sumarstörf á Þróunarsviði
Vegagerðin

Þjónustufulltrúi í umferðarþjónustu - Ísafjörður
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöð og vinnuflokkur á Suðurlandi
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Norðursvæði: 6 starfsstöðvar
Vegagerðin

Sumarstörf þjónustustöðvar á Vestursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Austursvæði
Vegagerðin
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í rekstri veitukerfa
Rio Tinto á Íslandi

Arkitektar / byggingafræðingar
Nordic Office of Architecture ehf.

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Sumarstarf
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Verkefnastjóri verklegra framkvæmda
Flóahreppur

Verkefnisstjóri í tölfræðiúrvinnslu í nemendaskrá
Háskóli Íslands

Verkefnisstjóri í nemendaskrá
Háskóli Íslands

Sérfræðingur í verðtölfræði
Hagstofa Íslands

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkefnastjóri - Kambstál ehf
Kambstál ehf

Sérfræðingur á sviði samgangna
VSÓ Ráðgjöf ehf.