Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Verkefnastjóri í fasteignaumsjón
Starf verkefnastjóra í fasteignaumsjón hjá rekstrardeild Vegagerðarinnar er laust til umsóknar. Starfsstöðin er í Garðabæ.
Vegagerðin er með 18 starfsstöðvar um allt land, rekstrardeild vinnur þvert á svið og svæði.
Rekstrardeild er þjónustudeild og mikið er lagt upp úr góðri liðsheild, ríkri þjónustulund og lausnamiðaðri nálgun en á deildinni starfa um 15 manns. Rekstrardeild sinnir fasteignaumsjón, umsjón véla og tækja um allt land, innkaupum, lagerhaldi ásamt öðrum tengdum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnastýring framkvæmda sem varða fasteignaumsjón. Í því felst einnig yfirumsjón með viðhaldi og almennum rekstri fasteigna Vegagerðarinnar þ.m.t. húseignir, saltgeymslur, biktankar og ferjuhús.
- Ber ábyrgð á viðhaldsúttekt fasteigna
- Ber ábyrgð á gerð og framfylgni húsnæðisáætlunar
- Ber ábyrgð á að tilfallandi viðhaldi sé sinnt, svo sem viðgerðum á húsmunum og húsnæði
- Ber ábyrgð á rekstrartengdum samningum fasteigna.
- Annast samskipti við verktaka og umsjónarmenn húsa
- Fjárhagslegt eftirlit framkvæmda
- Skipuleggur, verkstýrir og annast upplýsingasöfnun vegna framkvæmda, tryggir skjölun og vistun gagna.
- Ber ábyrgð á upplýsingagjöf til hagaðila
- Vinnur að gæða- og umbótastarfi innan deildarinnar í samráði við forstöðumann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Byggingatæknifræði, verkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Rík skipulagshæfni, frumkvæði og faglegur metnaður
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
- Mjög góð tölvukunnátta
- Góð öryggisvitund
Advertisement published16. January 2025
Application deadline3. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
IntermediateRequired
Location
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactivePlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
Starfsmaður í nýsköpunar- og þróunardeild
Héðinn
Ráðgjöf- og sala stafrænna verkfæra
Ajour Island ehf.
Sérfræðingur - Fyrirtækjaráðgjöf
Landsbankinn
Verkefnastjóri á skrifstofu Siðmenntar
Siðmennt
Verkefnisstjóri erlendra rannsóknastyrkja á styrkjastofu
Háskóli Íslands
Verkefnisstjóri á styrkjastofu Vísinda- og nýsköpunarsviðs
Háskóli Íslands
Sérfræðingur í innkaupum
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Verkefnastjóri á hjúkrunarheimili
Eir hjúkrunarheimili
Sérfræðingur á skrifstofu byggingarfulltrúa
Umhverfis- og skipulagssvið
Verk- eða Tæknifræðingur óskast á Framkvæmdasviði
Norconsult ehf.
Verk- eða Tæknifræðingur óskast á línudeild
Norconsult ehf.
Deildarstjóri Lyfja- og lækningatækjadeildar
Alvotech hf