Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf

Verkefnastjóri byggingaframkvæmda og tæknimála

Við hjá Atlas verktökum leitum að einstakling í starf verkefnastjóra framkvæmda á byggingarsviði. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf hjá framsæknu fyrirtæki.

Það er mikilvægt að viðkomandi búi yfir góðum skipulagshæfileikum, faglegum vinnubrögðum og lipurð í mannlegum samskiptum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Yfirumsjón með og ábyrgð á byggingaverkefnum og framkvæmd þeirra

Tilboðsgerð, áætlanagerð og eftirfylgni verkefna

Rýni verkgagna með tilliti til tæknilegra úrlausna

Samstarf við verkkaupa, hönnuði og aðra hagsmunaaðila

Vera leiðandi og ráðgefandi fyrir verkstjóra á verkstöðum

Mótun verk-, tíma- og kostnaðaráætlana og eftirfylgni með þeim.

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. byggingafræði, byggingartæknifræði, verkfræði
eða önnur sambærileg menntun.

Reynsla af verklegum framkvæmdum og/eða viðhaldi mannvirkja er kostur

Advertisement published24. November 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Meticulousness
Professions
Job Tags