
Landsnet
Landsnet er þjónustufyrirtæki í eigu þjóðarinnar sem sér um flutning raforku á Íslandi um háspennukerfi landsins. Fyrirtækið tryggir öruggan, stöðugan og skilvirkan flutning rafmagns um landið. Hjá Landsneti starfar kraftmikill hópur fólks með fjölbreyttan bakgrunn og menntun. Boðið er upp á faglegt umhverfi með stórum hópi sérfræðinga og fyrirmyndaraðstöðu. Áhersla er lögð á þjálfun og þróun starfsfólks og jafnvægi einkalífs og vinnu skiptir fyrirtækið miklu máli. Gildi Landsnets eru: Ábyrgð – Samvinna – Virðing.
Sérfræðingur í rekstri orkustjórnunarkerfis
Viltu halda ljósunum á landinu logandi?
Viltu taka þátt í að stýra flutningskerfi raforku á Íslandi og vera með í verkefnum sem skipta samfélagið miklu máli og leika um leið lykilhlutverk í orkuskiptunum ?
Kerfisstjórn Landsnets leitar að metnaðarfullum og ábyrgum liðsfélögum í samhentu teymi þar sem samvinna, traust, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð eru í fyrirrúmi.
Orkustjórnkerfið er sérhæft hugbúnaðarkerfi sem notað er til fjarstýringa og mælinga í flutningskerfinu.
Advertisement published20. November 2025
Application deadline2. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í gagnavinnslu
Norðurorka hf.

Hópstjóri sérhæfðs viðhalds
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Sérfræðingur flugverndarbúnaðar
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Forstöðumaður rekstrar jarðvarma á sviði vinds og jarðvarma
Landsvirkjun

Spennandi tækifæri hjá Landhelgisgæslunni í Fjallabyggð
Landhelgisgæsla Íslands

Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin

Fyrirliði samhæfingarstjórnstöðvar
Landsnet

Umhverfis- og mannvirkjasvið: Verkefnastjóri nýframkvæmda fasteigna og mannvirkja
Akureyri

Verkefnisstjóri - Iðnaðarsvið
Verkís

Rekstrarstjóri viðhalds / Maintenance Superintendent
Alcoa Fjarðaál

Verkefnastjóri byggingamála
Umhverfis- og skipulagssvið