Axis
Verkefnastjóri
Axis óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf verkefnastjóra á fyrirtækjasviði. Starfið felur í sér stjórnun og umsjón verkefna fyrir hönd fyrirtækisins, allt frá skipulagningu framleiðslu til uppgjörs og eftirfylgni. Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er nákvæmur, á auðvelt með samskipti og hefur brennandi áhuga fyrir því að veita góða þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýring verkefna sem fyrirtækið annast
- Samskipti við viðskiptavini
- Samskipti við birgja
- Samskipti við undirverktaka
- Skipulag framleiðslu vegna verkefna
- Uppgjör verkefna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tæknimenntun úr byggingagreinum og/eða sveinspróf og/eða meistararéttindi í húsa- eða húsgagnasmíði.
- Haldgóð reynsla úr byggingariðnaði
- Nákvæmni, metnaður og ögun í vinnubrögðum
- Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
- Þekking á Excel, teikniforritum og góð almenn tölvukunnátta
- Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Advertisement published13. January 2025
Application deadline27. January 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Smiðjuvegur 9, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsAmbition
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sölumaður á Akureyri
Þór hf
Lagna- og loftræsihönnuður
Pascal ehf.
Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist
Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf
Rafvirki/Rafeindavirki
Míla hf
Workers | Meklēju darbinieku
Glerverk
Starfsmenn óskast
Hegas ehf.
Ráðgjöf- og sala stafrænna verkfæra
Ajour Island ehf.
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf.
Aðstoðarmaður ráðgjafa viðhalds og mannvirkja
Verksýn
Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.
Brennur þú fyrir viðhaldi og rekstri húsnæðis og eigna?
Skrifstofa Alþingis