Pascal ehf.
Pascal ehf. er með starfstöð í Bjargargötu 1, Grósku hugmyndarhúsi. Fyrirtækið sérhæfir sig í lagna- og loftræsihönnun
Lagna- og loftræsihönnuður
Pascal leitar að öflugum liðsmanni til að bætast við reynslumikinn og samhentan hóp sérfræðinga á sviði lagna- og loftræsingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun lagna- og loftræsikerfa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í verkfræði, tæknifræði, byggingarfræði eða iðnfræði.
- Iðnmenntun í blikksmíði eða pípulögnum er kostur.
- Reynsla af hönnun lagna- og loftræsikerfa.
- Reynsla af vinnu í Revit og AutoCad.
- Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Reynsla af verkeftirliti og verkefnastjórnun er kostur.
Advertisement published15. January 2025
Application deadline1. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Viltu auka vellíðan og öryggi starfsfólks á vinnumarkaði?
Vinnueftirlitið
Ráðgjöf- og sala stafrænna verkfæra
Ajour Island ehf.
Sérfræðingur í fjárhagslegum greiningum
Landsnet hf.
Aðstoðarmaður ráðgjafa viðhalds og mannvirkja
Verksýn
Brennur þú fyrir viðhaldi og rekstri húsnæðis og eigna?
Skrifstofa Alþingis
Hönnuður í rafveitu
Veitur
Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Frystikerfi Ráðgjöf ehf
Sérfræðingur í Viðskiptagreind
Hertz Bílaleiga
Lífbyggingar ehf. óska sumarstarfsmanni
Líf byggingar ehf.
Ráðgjafi viðhalds og mannvirkja
Verksýn
Verkefnastjóri á þróunarsviði
Reitir fasteignafélag
Sérfræðingur í stefnumótandi innkaupum
Fjársýslan