Þór hf
Þór hf. er fjölskyldufyrirtæki sem flytur inn, selur og þjónustar vélar og tæki fyrir fagaðila. Hjá Þór hf. starfa 30 manns á
Sölumaður á Akureyri
Tækifæri hjá traustu fyrirtæki á Akureyri
Þór, 60 ára rótgróið fyrirtæki í verslunarrekstri, óskar eftir öflugum liðsfélaga í fullt starf. Ef þú hefur reynslu af eða mikinn áhuga á verkfærum og tengdum vörum, þá gæti þetta verið rétta tækifærið fyrir þig.
Við bjóðum upp á:
- Öflugan og traustan vinnustað með langa sögu af góðum árangri.
- Tækifæri til að vinna með vörum sem standa fyrir gæði og áreiðanleika.
- Starfsmannaafslátt á vörum Þórs.
Starfið er laust strax, og við hvetjum áhugasama einstaklinga af öllum kynjum og uppruna til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, ráðgjöf og þjónusta í verslun
- Móttaka á vörum
- Áfylling og framsetning á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
- Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar
- Sveinspróf er kostur
Advertisement published15. January 2025
Application deadline24. January 2025
Salary (monthly)650 - 850 kr.
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Baldursnes 8, 603 Akureyri
Type of work
Skills
ProactiveIndependenceSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Afgreiðsla og ráðgjöf
Lyfjaver
Sölumaður dagvinna - framtíðarstarf
ATC
Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
Söluráðgjafi á lýsingabúnaði
Ískraft
Fullt starf í barnadeild - Framtíðarstarf
Zara Smáralind
Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf
Sales Representative for Chemical Products Targeting HoReCa
Hreinlætislausnir Áfangar ehf.
Workers | Meklēju darbinieku
Glerverk
Reykjanesbær - tímavinna
Vínbúðin
Lyfja Patreksfirði - Sala og þjónusta, tímabundið starf.
Lyfja