Ískraft
ÍSKRAFT var stofnað af Herborgu Halldórsdóttur og Hreggviði Þorgeirssyni í nóvember 1975.
Í upphafi einskorðaði fyrirtækið sig við útvegun raflagnaefnis til rafveitna, ekki síst til RARIK sem þá vann að lagningu Byggðalínu. ÍSKRAFT útvegaði í þetta umfangsmikla verkefni, tengivirki, línuvír, einangra, spennubreyta og margt fleira.
Árið 1980 jukust umsvifin á hinum almenna rafiðnaðarmarkaði og hefur síðan verið unnið stöðugt að útvíkkun starfseminnar á því sviði.
Í árslok 1987 sameinuðust ÍSKRAFT og Ásel hf. í Garðabæ og jókst þá vöruúrvalið á sviði töflubúnaðar mjög.
Árið 1999 er Ískraft keypt og sameinast rekstri Húsasmiðjunnar.
Söluráðgjafi á lýsingabúnaði
Vegna aukinna verkefna óskar Ískraft eftir að bæta við öflugum söluráðgjafa lýsingabúnaðar.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtileg verkefni í nýju húsnæði að Höfðabakka 7 þar sem öll starfsaðastaða er eins og best verður á kosið.
Lögð er rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins. Eftirsóknarvert er að fá til liðs við okkur þá sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum við að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina og hafa jákvætt hugarfar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á ljósum og lýsingarbúnaði
- Tilboðsgerð
- Samskipti við hönnuði og arkitekta
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Framsetning markaðsefnis
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rafvirki / lýsingarhönnður eða önnur menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Góð þekking á ljósum og lýsingarbúnaði
- Reynsla af sölu og ráðgjöf á lýsingarbúnaði er kostur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
- Góð íslensku og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla.
- Aðgangur að orlofshúsum.
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur.
- Afsláttarkjör í verslunum okkar.
Advertisement published10. January 2025
Application deadline26. January 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHonestyPositivityHuman relationsElectricianSalesPunctualTeam workCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Sölumaður á Akureyri
Þór hf
Sales Representative for Chemical Products Targeting HoReCa
Hreinlætislausnir Áfangar ehf.
Rafvirki/Rafeindavirki
Míla hf
Starfsmenn óskast
Hegas ehf.
Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Rafvirki/rafvélavirki - Rafmagnsverkstæði
Eimskip
Forskoðun frystigáma
Eimskip
Úthringistarf
HR Monitor (CEO HUXUN ehf)
Sölufulltrúi
HR Monitor (CEO HUXUN ehf)
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf.
Rafvirki með reynslu óskast í fjölbreytt verkefni okkar.
Lausnaverk ehf
Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval