Háskólinn á Hólum
Háskólinn á Hólum

Verkefnastjórar við Háskólann á Hólum

Í tengslum við stofnun háskólasamstæðu Háskólans á Hólum og Háskóla Íslands auglýsir Háskólinn á Hólum eftir verkefnastjórum í stoðþjónustu skólans. Verkefnastjórarnir munu vinna með fjölbreytt verkefni tengd kennsluskrifstofu, fjármálum og mannauði og mun endanleg starfslýsing vera í samræmi við menntun og reynslu þeirra sem verða ráðnir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn stjórnsýsluverkefni á því sviði sem um ræðir

  • Vinna í þverfaglegum teymum m.a. með ráðgjöf, stefnumótun og þróun

  • Gagnavinnsla, skýrslugerð, eftirlit og eftirfylgni

  • Þátttaka í undirbúningi háskólasamstæðu ásamt daglegum rekstri Háskólans á Hólum á meðan undirbúningi stendur

  • Þjónusta og faglegur stuðningur við nemendur og starfsmenn

  • Samskipti við ýmsa hagaðila og aðrar opinberar stofnanir

  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjóra

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem kennslu- og menntunarfræði, viðskiptafræði, lögfræði, mannauðsstjórnun eða annað sem nýtist í starfi.

  • Langvarandi reynsla getur komið í stað háskólamenntunar

  • Reynsla af sambærilegum verkefnum

  • Rík skipulagshæfni og faglegur metnaður

  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

  • Mjög góð samskipta- og samstarfshæfni og færni til að starfa í teymi

  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta

  • Góð tölvufærni

Fríðindi í starfi

Háskólinn aðstoðar við að útvega húsnæði í Skagafirði sé þess þörf.

Advertisement published28. July 2025
Application deadline5. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Hólar 146440, 551 Sauðárkrókur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Team work
Professions
Job Tags