Háskólinn á Hólum
Háskólinn á Hólum

Umsjónarmaður skólabús Háskólans á Hólum

Laust er til umsóknar starf umsjónarmanns á skólabúi Hestafræðideildar Háskólans á Hólum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með hestahaldi og rekstri skólabús

  • Umsjón með bújörð, landnýtingu og fóðuröflun

  • Umsjón með fasteignum, aðstöðu, vélum og búnaði hestafræðideildar

  • Fagleg verkstjórn starfsfólks á skólabúi

  • Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi deildarinnar

  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mikil reynsla af faglegum búrekstri og brennandi áhugi á hestum, hestahaldi og bústörfum

  • Farsæl reynsla af rekstri, verkstjórn og/eða kennslu

  • Mikil færni í samskiptum

  • Góðir stjórnunar- og skipulagshæfileikar

  • Sérhæfð menntun sem nýtist í starfi, s.s.í reiðmennsku og reiðkennslu, hestafræði eða búvísindum er kostur

  • Gott vinnuþrek

  • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli

Advertisement published28. July 2025
Application deadline5. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hólar 146440, 551 Sauðárkrókur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Building skillsPathCreated with Sketch.Physical fitnessPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Planning
Professions
Job Tags