
Selásskóli
Selásskóli er einn af grunnskólum Reykjavíkur og er fyrir börn í 1. til 7. bekk. Hann er staðsettur í fallegu umhverfi í Seláshverfi í Árbænum.

Umsjónarkennari á miðstig skólaárið 2025 - 2026
Laus er til umsóknar staða umsjónarkennara við Selásskóla í 100% stöðu frá og með 1. ágúst 2025. Selásskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Í skólanum eru um 180 nemendur og um 40 starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra.
- Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans og taka þátt í skólaþróunarvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
- Reynsla af kennslu grunnskólabarna
- Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
- Menntun og hæfni til almennrar kennslu á miðstigi
- Faglegur metnaður og frumkvæði
- Reynsla og áhugi á að starfa með börnum.
- Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
- Stundvísi
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Hreint sakarvottorð
Fríðindi í starfi
Sundkort
Advertisement published17. April 2025
Application deadline26. April 2025
Language skills

Required
Location
Selásbraut 109, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordTeacherTeachingIndependenceTeam work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starf í leikskólanum í Marbakka
Marbakki

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara
Garðabær

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Leikskólakennari
Regnboginn

Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból

Tónlistarkennari/kórstjóri á Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Náttúrufræðikennari á unglingastigi óskast
Kársnesskóli

Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla! Nú er tækifærið!
Salaskóli

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Þroskaþjálfi / atferlisráðgjafi - Való
Seltjarnarnesbær