Þroskaþjálfi í einhverfudeild!
Meistaradeild Hvassaleitisskóla leitar eftir einstaklingi með reynslu í starfi með einhverfum!
Um er að ræða afleysingu í eitt ár.
Meistaradeildin er sérdeild fyrir einhverfa nemendur sem eiga sína heimastofu í deildinni og fylgja svo sínum árgangi eftir í námi inn í bekk eins og færni þeirra leyfir.
Hvassaleitisskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-7.bekk og það eru 200 nemendur og 45 starfsmenn
Við leitumst eftir því að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling í 100% starf.
Í starfinu felst umsjón með námi og skólagöngu nemanda í samstarfi við foreldra og starfsfólk skólans
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gerir einstaklingsáætlanir í samráði við foreldra og aðra kennara skólans
- Skipuleggur nám og fylgir nemendum eftir.
- Heldur utan um teymi nemanda
- Veitir ráðgjöf til forelda og samstarfsfólks.
- Tekur þátt í fag-og starfsmannafundum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun
- Reynsla að vinna með einhverfum nemendum
- Skipulagshæfileikar
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Almenn tölvukunnátta æskileg
- Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku.
Advertisement published18. November 2024
Application deadline2. December 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Stóragerði 1, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (11)
Vilt þú taka þátt í að móta framtíðina?
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Teymisstjóri meðferðarteyma á göngudeild barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Klínískur fagaðili óskast til starfa á Rjóðri
Landspítali
Deildarstjóri í sértækt búsetuúrræði
Hafnarfjarðarbær
Verkefnastjóri Iðju- og dagþjónustu
Sveitarfélagið Hornafjörður
Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari
Leikskólinn Höfðaberg
Sérkennslustjóri óskast til starfa - Leikskólinn Bakkakot
LFA ehf.
Verkefnastjóri í eldhúsi
Klúbburinn Geysir
Sérkennari/þroskaþjálfi - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi eða einstaklingur með sambærilega menntun og/eða reynslu
Víkurskóli
Þroskaþjálfi
Breiðagerðisskóli