Sveitarfélagið Hornafjörður
Hjá Sveitarfélaginu Hornafirði starfar öflugur og samheldin hópur fólks með metnað fyrir framtíð sveitarfélagsins.
Verkefnastjóri Iðju- og dagþjónustu
Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir að ráða Verkefnastjóra Iðju og dagþjónustu hjá Stuðnings- og virkniþjónustu á velferðarsviði
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur og fylgir eftir starfsemi dagþjónustu í Miðgarði
- Stýrir fagteymi dagþjónustu aldraðra og fatlaðs fólks
- Vinna með félagslega hæfingu, tómstundir, afþreyingu og tryggja að verkefni séu við hæfi þjónustuþega
- Vinnur að uppbyggingu nýrra verkefna og úrræða í þjónustunni
- Kemur að mótun vinnu og hæfingarstöðvar fyrir fólk með skerta starfsgetu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði iðju-, þroskaþjálfunar eða sambærilegu háskólanámi skilyrði
- Reynsla af vinnu í málaflokknum kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Íslenska B2 skv. samevrópska tungumálarammanum
- Frumkvæði, drifkraftur, áhugi og metnaður í starfi
Advertisement published14. November 2024
Application deadline24. November 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Víkurbraut 24, 780 Höfn í Hornafirði
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
VERKEFNASTJÓRI
Farskólinn
Aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun og Smart líkamsrækt Sunnuhlíð
Sunnuhlíð
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Vilt þú taka þátt í að móta framtíðina?
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar
Senior Producer
CCP Games
Skemmtilegt hlutastarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær
Sjúkraþjálfari og/eða iðjuþjálfi - Hrafnista Reykjanesbæ
Hrafnista
Velferðarsvið - Dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær
Teymisstjóri meðferðarteyma á göngudeild barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin
Fræðslustjóri Alzheimersamtakanna
Alzheimersamtökin