Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.
Sjúkraþjálfari og/eða iðjuþjálfi - Hrafnista Reykjanesbæ
Sjúkra-og iðjuþjálfunardeild Hrafnistuheimilanna í Reykjanesbæ óskar eftir að ráða sérfræðing inn í teymið, sjúkraþjálfara og/eða iðjuþjálfa.
Afar spennandi tímar eru framundan í teyminu en Hrafnista Nesvöllum stækkar næsta haust úr 90 íbúa heimili í 140 íbúa heimili.
Um er að ræða spennandi starf sem býður upp á mikinn sveigjanleika og öfluga liðsheild ásamt mótun og þróun á starfinu.
Um er að ræða 70% starfshlutfall eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Ábyrgð á þeirri þjálfun sem viðkomandi veitir og mat á árangri meðferðar
-
Meta færni, veita færniþjálfun og ráðgjöf
-
Skráning og skýrslugerð
-
Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks á deild
-
Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi
-
Þátttaka í fagþróun
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari/Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
-
Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf
-
Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
-
Íslenskukunnátta
Advertisement published14. November 2024
Application deadline24. November 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (9)
Hjúkrunarnemi - hlutastarf
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista
Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi
Hrafnista
Umönnun Framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Umönnun Framtíðarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista
Ert þú með BS í sjúkraþjálfun?
Hrafnista
Framtíðarstarf í umönnun - Ísafold
Hrafnista
Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Ísafold
Hrafnista
Similar jobs (12)
Sjúkraþjálfari óskast í sjúkraþjálfun við Hringbraut
Landspítali
Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi
Hrafnista
Velferðarsvið - Dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær
Teymisstjóri meðferðarteyma á göngudeild barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Kennarar
Aukakennari
Sérkennari/stuðningsfulltrúi óskast í leikskólann Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg
Verkefnastjóri Iðju- og dagþjónustu
Sveitarfélagið Hornafjörður
Iðjuþjálfi óskast til starfa á Grenivík, Grýtubakkahreppi
Grýtubakkahreppur
Læknir á hjúkrunarheimilisdeild
Skjól hjúkrunarheimili
Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100% starf
Álfhólsskóli
Frístundaleiðb. m. stuðning í frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin
Frístundaleiðbeinandi í frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin