Aukakennari
Aukakennari býður upp á fjölbreytta afleysingaþjónustu fyrir leik- og grunnskóla sem er þróuð af reynslumiklu skólafólki. Kjarninn í starfseminni er að bjóða upp á gæðakennslu og gefa skólum kost á að ráða til sín hæfa kennara og kennaranema. Einnig sérfræðinga til að hlaupa í skarðið þegar tímabundið vantar fólk eða verkefnin verða of viðfangsmikil.
Kennarar
Aukakennari er fyrirtæki í örum vexti sem sérhæfir sig í að útvega afleysingakennara vegna styttri og lengri forfalla í grunnskólum. Við erum að leita að dugmiklum kennurum til að ganga til liðs við okkur.
Spennandi valkostur fyrir kennara
- sem vilja kynnast ólíkum skólum og fjölbreyttum kennsluháttum
- sem vilja vera í hlutastarfi
- sem vilja hafa sveigjanlegan vinnutíma
- sem vilja vinna mikið
- sem vilja vinna lítið
- sem vilja taka að sér sérsniðin verkefni sem henta styrkleikum þeirra
Helstu verkefni og ábyrgð
- Helstu verkefnin eru að leysa af fastráðna kennara sem eru frá vegna forfalla . Bæði vantar á skrá kennara sem vilja kenna almenna kennslu og sérgreinar s.s list- verkgreinar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun.
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
- Einlægur áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði,sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Advertisement published18. November 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Eikarás 8, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactiveTeacherAmbitionIndependence
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starfsmaður á leikskóla
Leikskólinn Lundur ehf
Lausar stöður leikskólakennara
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ
Leikskólakennarar óskast í spennandi störf
Kópasteinn
Leikskólasérkennari í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Heilsuleikskólinn Kór
Deildarstjóri í teymisvinnu
Heilsuleikskólinn Kór
Sérkennsla í Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði
Aðstoðarleikskólastjóri - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
ÍSAT kennari Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Leikskólakennari/leiðbeinandi í Nóaborg, 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg
Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ