Hólabrekkuskóli
Mikil gróska einkennir Hólabrekkuskóla og áhersla er lögð á skapandi starf, fjölbreytta gagnreynda kennsluhætti og uppbyggileg samskipti. Leiðarljós skólans er virðing, gleði og umhyggja. Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli frá 1. – 10. bekk með tæplega 500 nemendur og 70 starfsmenn.
Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Við leitum að jákvæðum, drífandi einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við athafnir daglegs lífs og þátttöku í skólastarfi. Styður nemendur í félagslegum samskiptum undir leiðsögn kennara. Fylgir eftir stefnu skólans og sinnir öðrum verkefnum sem viðkomandi er falið.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitað er að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem hefur framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt samevrópska matskvarðanum. Stundvísi og samsviskusemi.
Advertisement published22. November 2024
Application deadline6. December 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Bakkastaðir 2, 112 Reykjavík
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starfsmaður á leikskóla
Leikskólinn Lundur ehf
Lausar stöður leikskólakennara
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ
Leikskólakennarar óskast í spennandi störf
Kópasteinn
Leikskólasérkennari í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Heilsuleikskólinn Kór
Deildarstjóri í teymisvinnu
Heilsuleikskólinn Kór
Sérkennsla í Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði
Dagforeldrar - verktakar
Arion banki
ÍSAT kennari Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Leikskólakennari/leiðbeinandi í Nóaborg, 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg
Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ
Leikskólinn Hæðarból leitar að leikskólakennara í sérkennslu
Garðabær