Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.
Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Ísafold
Hrafnista Ísafold óskar eftir að ráða skipulagðan og sjálfstæðan einstakling til aðstoðar við sjúkra- og iðjuþjálfara í endurhæfingarteymi Hrafnistu. Um 70% stöðu er að ræða.
Viðkomandi kemur til með að starfa undir leiðsögn deildarstjóra og aðstoðardeildarstjóra. Vinnan er fjölbreytt og á sér stað á deildum og vinnustofum heimilisins. Mikilvægt er að viðkomandi tileinki sér hugmyndafræði iðjuþjálfunar og skilji nauðsyn iðju í lífi sérhvers þjónustuþega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða iðju- og sjúkraþjálfara
- Aðstoða við endurhæfingu íbúa
- Framfylgja þjálfunaráætlun íbúa
- Leiðbeina, hvetja og aðstoða íbúa við handverk og félagsstarf
- Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Jákvæðni og þjónustulund
- Íslenskukunnátta skilyrði
Advertisement published14. November 2024
Application deadline24. November 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Strikið 3, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactivePositivityIndependenceCustomer service
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (9)
Hjúkrunarnemi - hlutastarf
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista
Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi
Hrafnista
Umönnun Framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Umönnun Framtíðarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista
Ert þú með BS í sjúkraþjálfun?
Hrafnista
Sjúkraþjálfari og/eða iðjuþjálfi - Hrafnista Reykjanesbæ
Hrafnista
Framtíðarstarf í umönnun - Ísafold
Hrafnista
Similar jobs (12)
Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun og Smart líkamsrækt Sunnuhlíð
Sunnuhlíð
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysingastaða
Landspítali
Leikskólakennari /Þroskaþjálfi
Leikskólinn Vinaminni
Starfskraftur í eldhús
Múlabær
Umönnun Framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Umönnun Framtíðarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista
Skemmtilegt hlutastarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær
Velferðarsvið - Dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær
Sjúkraliði
Læknastöðin Orkuhúsinu
Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin