Klúbburinn Geysir
Klúbburinn Geysir er sjálfseignastofnun sem vinnur í þágu þeirra sem eiga eða hafa átt við geðheilsubrest. Við bjóðum félögum okkar að vinna uppbyggilegt starf, á jafningjagrundvelli með það að markmiði að auka samfélagslega þátttöku og efla lífsgæði, með því að vera öruggur samastaður, bjóða upp á fjölbreytt verkefni, efla sjálfstraust, veita stuðning í námi og atvinnuleit ásamt því að veita tímabundin atvinnutækifæri. Í störfum innan Klúbbsins Geysis er lögð áhersla stuðning og virðingu gagnvart félögum.
Verkefnastjóri í eldhúsi
Ert þú klár í mannlegum samskiptum? Kanntu að sýna umburðarlyndi og virðingu? Ertu sveigjanleg/ur, hvetjandi og skemmtileg/ur?
Þá viljum við heyra frá þér og segja þér frá fjölbreyttu og skemmtilegu starfi verkefnastjóra í eldhúsi Klúbbsins Geysis.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með eldhúsi ásamt öðrum verkefnastjóra
- Starfið sem er í Eldhús- og viðhaldsdeild Klúbbsins Geysis er mjög fjölbreytt, skemmtilegt og gefandi og jafnframt krefjandi. Starfsmaður vinnur með félögum í eldhúsi. Það felur í sér t.d að elda mat, baka, kaupa inn, sjá um þrif og þvotta, ásamt því að hafa umsjón með viðhaldsdeildinni.
- Vinna eftir eigin hugmyndaflugi og framtaksemi til að virkja félaga klúbbsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf gunnmenntun
- Gott vald á íslensku og ensku
- Þriðja tungumál, skandínavískt tungumál æskilegt
- Góð almenn tölvufærni, kunnátta á samfélagsmiðla og þekking á notkun fjarfundabúnaðar
- Geta til að taka þátt í öllum eldhússtörfum
Advertisement published11. November 2024
Application deadlineNo deadline
Salary (monthly)542,177 - 593,812 kr.
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Danish
Basic skillsOptional
English
Basic skillsRequired
Location
Skipholt 29
Skipholt 29, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Driver's license (B)Kitchen workQuick learnerProactiveCreativityPositivityHuman relationsMicrosoft ExcelMicrosoft WordDriver's licenceIndependencePlanningPunctualFlexibilityTeam workWindowsPatience
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Vilt þú taka þátt í að móta framtíðina?
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Blaðberastarf á Reykjanesbæ
Póstdreifing ehf.
Viltu grilla með okkur?
Hagavagninn
Umönnun Framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Umönnun Framtíðarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista
Skemmtilegt hlutastarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Innréttingasprautun / General worker
Sprautun.is
Starfsmaður í 80% starf í eldhús Hámu Háskólatorgi.
Félagsstofnun stúdenta
Starfsmaður í apóteki
Borgar Apótek
Starf í mötuneyti Landsbankans
Landsbankinn
Teymisstjóri meðferðarteyma á göngudeild barna- og unglingageðdeild
Landspítali