Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.
Starf í mötuneyti Landsbankans
Laust er til umsóknar starf í mötuneyti Landsbankans, Reykjastræti 6.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matseld, bakstur og annar matarundirbúningur
- Frágangur og þrif
- Aðstoð við þjónustu á fundum og viðburðum
- Undirbúningur og vinna við móttökur
- Önnur tilfallandi verkefni í mötuneyti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Færni í matargerð og bakstri
- Reynsla af vinnu í þjónustu, mötuneyti eða sambærilegu starfi æskileg
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, heiðarleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
- Samviskusemi og geta til að vinna undir álagi
- Grunn íslenskukunnátta er skilyrði
Advertisement published19. November 2024
Application deadline28. November 2024
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Reykjastræti 6
Type of work
Skills
Kitchen workProactiveHonestyHuman relationsConscientious
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Afgreiðsla/Grill
Holtanesti
Viltu grilla með okkur?
Hagavagninn
Starfskraftur í eldhús
Múlabær
Starfsmaður í 80% starf í eldhús Hámu Háskólatorgi.
Félagsstofnun stúdenta
Aðstoðarmatráður óskast
Furugrund
Starfsmaður í íbúaeldhús – Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili
Grillari / Afgreiðsla
Tasty
Veitingastjóri Aktu Taktu Stekkjarbakka
Aktu Taktu
Pizza Popolare - Afgreiðsla og eldhús - Akureyri & Reykjavik
Pizza Popolare
Matreiðslumaður / Kitchen staff
Tres Locos
Matráður við leikskólann Eyrarvelli
Fjarðabyggð
Morgunverðareldhús/ Breakfast kitchen assistant
Iceland Parliament hótel