

Þjónustustjóri
Rúko leitar að öflugum einstaklingi í starf þjónustustjóra félagsins.
Rúko er umboðs- og þjónustuaðili fyrir fjölmörg vörumerki í jarðvinnugeiranum og má þar helst nefna Liebherr og Yanmar.
Þjónustustjóri gegnir lykilhlutverki í samskiptum fyrirtækisins við viðskiptavini þess og úrlausnum á þeim verkefnum sem upp koma.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini félagsins.
- Greina og leysa vandamál sem upp koma með seldum tækjum.
- Sér um ábyrgðarmál gagnvart framleiðendum.
- Sér um samskipti við framleiðendur vegna tæknilegra vandamála.
- Móttaka og skráning nýrra tækja gagnvart framleiðendum.
- Skipuleggur tíma verkstæðis í samráði við verkstæðisformann.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélvirki eða sambærileg menntun með víðtæka reynslu og þekkingu á vinnuvélum og tækjum.
- Góðir samskiptahæfileikar.
Advertisement published7. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Lambhagavegur 6, 113 Reykjavík
Type of work
Skills
LeadershipMaster craftsmanIndustrial mechanics
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Deildarstjóri viðhaldsdeildar / Maintenance Manager
Alvotech hf

Field Service Specialist
Marel

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Deildarstjóri þjónustu
Norðurorka hf.

Umsjónarmaður veitukerfa
HEF veitur ehf.

Hópstjóri á Verkstæði
Toyota

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Markaðsstjóri BM Vallá
BM Vallá

Line Drive Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.

Starfsmaður í steypuþjónustu
Jarðboranir

Starfsmaður á þjónustu og viðgerðaverkstæði
Dynjandi ehf