
Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.

Hópstjóri á Verkstæði
Toyota Kauptúni leitar að vinnusömum og framsæknum einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf sem hópstjóri á Verkstæði
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur og útdeiling viðgerða verkefna
- Daglega stjórnun bifvélavirkja á verkstæðinu
- Tilboðsgerð og samskipti við viðskiptavini
- Varahlutapantanir og samskipti við birgja
- Skýrslugerð og umsóknir til Toyota
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stjórnunarhæfileikar
- Bifvélavirkjamenntun æskileg
- Hæfni í mannlegum samskiptum og heiðarleiki
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
- Stundvísi, ósérhlífni og sveigjanleiki
Advertisement published10. October 2025
Application deadline31. October 2025
Language skills

Required
Location
Kauptún 6, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactiveHonestyConscientiousReport writingPunctualCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Þjónustustjóri
Rúko hf

Sérfræðingur í tæknimálum ökutækja
Samgöngustofa

Viltu stýra framtíðinni á Austurlandi? - Stöðvarstjóri á Reyðarfirði
Hringrás Endurvinnsla

Starfsmaður í steypuþjónustu
Jarðboranir

Viðgerðarmaður á vélaverkstæði
Vélfang ehf

Kvöldvaktstjóri á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Smiður / Carpender
Rafha - Kvik

Borðplötuvinnsla - hlutastarf
BAUHAUS slhf.

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun

Verkstjóri byggingarframkvæmda
Sérverk ehf