
BAUHAUS slhf.
BAUHAUS er staðsett í 22.000 m2 vöruhúsi í Reykjavík og eru yfir 120.000 vörunúmer á vöruskrá.
BAUHAUS er byggingavöruverslanakeðja með yfir 300 verslanir víðsvegar um Evrópu og meira 20.000 starfsmenn. BAUHAUS er vaxandi fyrirtæki í verslun og þjónustu á Íslandi og leggur sig fram við að skapa gott umhverfi fyrir starfsfólk.
Hjá BAUHAUS á Íslandi starfa yfir 120 manns og er markmið þeirra að bjóða viðskiptavinum sínum upp á mikið vöruúrval, faglega þekkingu og góða þjónustu.
Stoðir BAUHAUS eru mikið úrval, gæði og lágt verð.
Markmið BAUHAUS er að vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem öll njóta jafnra tækifæra í starfi. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um laus störf eða senda okkur almenna umsókn, óháð kyni og bakgrunni.

Borðplötuvinnsla - hlutastarf
Um er að ræða allt að 30-40% hlutastarf.
Samningsatriði um hvenær umsækjandi getur hafið störf.
Starfið felur í sér sögun og vinnslu á borðplötum eftir pöntunum viðskiptavina, þar á meðal kantlímingar, fræsingar og þess háttar.
Umsækjandi þarf að kunna vel til verka með höndunum, iðnmenntun er kostur, nákvæm vinnubrögð mikilvæg ásamt því að geta unnið sjálfstætt og að hafa líkamlega getu til þess að meðhöndla stórar borðplötur.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfsmaður í timburvinnslu ber ábyrgð á:
- Sögun á borðplötum eftir pöntunum frá viðskiptavinum
- Frágangur á borðplötupöntun svo hún sé tilbúin til afhendingar
- Frágangur á borðplötupöntun í tölvukerfi
- Viðhalda snyrtilegu vinnusvæði í borðplötuvinnslu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun og/eða verknám sem nýtist í starfi
- Sjálfstæði í starfi
- Nákvæm vinnubrögð
- Líkamleg geta til að meðhöndla stórar plötur
Advertisement published7. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Type of work
Skills
ProfessionalismBuilding skillsClean criminal recordPrecisionDriver's licenceCarpenterMeticulousnessCustomer service
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Þjónustustjóri
Rúko hf

Tilboðsgerð, verkefnastjórn, smíðar ofl.
Ráðum

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Hópstjóri á Verkstæði
Toyota

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Viðgerðarmaður á vélaverkstæði
Vélfang ehf

Óskum eftir Smiðum til vinnu
Sjammi ehf

Fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá Sjóvá
Sjóvá

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Rafvirki eða Rafvirkjanemi.
Rafgeisli ehf.

Smiður / Carpender
Rafha - Kvik

Húsasmiðir styttri vinnutími.
Þúsund Fjalir ehf