
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Við leitum að kraftmiklum aðila í starf söluráðgjafa í fagsölu Húsasmiðjunnar á Akranesi.
Megin hlutverk söluráðgjafa í fagsölu er ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina. Söluráðgjafi aflar og viðheldur tengslum og viðskiptum við verktaka og aðra fagaðila, sér um tilboðsgerð og er í samskiptum við birgja.
Við leitum að drífandi einstaklingi með jákvætt hugarfar sem hefur metnað og áhuga á að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun s.s. tækni- eða iðnmenntun eða reynsla sem nýtist í starfi er mikill kostur
- Þekking á byggingamarkaðnum er kostur
- Brennandi áhugi og reynsla af sölu og þjónustu
- Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Gott vald á íslensku og ensku
- Almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla
- Aðgangur að orlofshúsum
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur
- Afsláttarkjör í verslunum okkar
Advertisement published24. September 2025
Application deadline26. October 2025
Language skills

Required
Location
Esjubraut 47, 300 Akranes
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Steinsmiður / Uppsetningamaður í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Viðskiptastjóri hjá fjártæknifyrirtæki
Kríta

Sölufólk
Heinemann Travel Retail Iceland ehf.

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf
Flügger Litir

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Frost

Sölu- og markaðsráðgjafi á auglýsingadeild
Sýn

AF verktakar ehf. leitar að öflugum húsasmið til gluggaísetninga
AF verktakar ehf

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa - Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

SmiðurTækifæri til að vera þinnar hamingju smiður!
IKEA