
Sjammi ehf
Sjammi ehf er byggingarverktaki sem tekur að sér að byggja allar mögulegar tegundir byggingarmannvirkja. Sjammi tekur að sér verkefni á öllum stigum bygginga, bæði í hönnun og framkvæmd, bæði útboðsverk og er einnig með verk í eigin þróun. Sjammi er með uþb. 30 manns í vinnu bæði smiði, iðnaðarmenn og verkamenn. Verkefnin eru fjölbreytt en í gegnum árin hefur Sjammi sérhæft sig í reisningu forsteyptra einingahúsa og býr yfir áratuga reynslu af slíkri vinnu.

Óskum eftir Smiðum til vinnu
Krafa er að viðkomandi sé með sveinspróf í húsasmíði.
Æskilegt að viðkomandi sé með bílpróf.
Um er að ræða vinnu við reisningar á forsteyptum einingum og almenna smíðavinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í húsasmíði er krafa.
Bílpróf er æskilegt.
Advertisement published8. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Nesflóa 2, 300 Akranes.
Type of work
Skills
Building skillsCarpenter
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá Sjóvá
Sjóvá

Borðplötuvinnsla - hlutastarf
BAUHAUS slhf.

Húsasmiðir styttri vinnutími.
Þúsund Fjalir ehf

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Uppsetningar innréttinga
GKS innréttingar

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Frost

Smiður - Tækifæri til að vera þinnar hamingju smiður!
IKEA

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.

Smiður / aðstoðarmaður smiðs / Carpenter
PS. Verk

Steinsmiður / Uppsetningamaður í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn