
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Við rekum fimmtán heilsugæslustöðvar í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, þar sem við veitum samræmda þjónustu.
Einnig sjáum við um sérþjónustustöðvarnar: Heimahjúkrun í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Mosfellsumdæmi, Geðheilsumiðstöð barna, Göngudeild sóttvarna, Geðheilsuteymi HH austur, Geðheilsuteymi HH vestur, Geðheilsuteymi HH suður, Geðheilsuteymi Taugaþroskaraskanna, Geðheilsuteymi fangelsa, Geðheilsuteymi ADHD fullorðinna, Samhæfingastöð krabbameinsskimanna, Upplýsingamiðstöð, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu auk stoðþjónustu á skrifstofu.
Heilsuvera er samstarfsverkefni okkar og Embættis landlæknis. Þar er hægt að hafa samskipti við starfsfólk heilsugæslustöðvanna og fræðast um heilsu og áhrifaþætti hennar.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur á að skipa sérhæfðu og metnaðarfullu starfsfólki sem vinnur í hvetjandi og áhugaverðu starfsumhverfi þar sem frumkvæði og sjálfstæði þeirra fær að njóta sín.
Starfsfólk heilsugæslunnar vinnur að því að veita íbúum höfuðborgarsvæðisins aðgengilega, samfellda og alhliða heilsugæsluþjónustu. Þjónustan byggir á sérþekkingu og víðtæku þverfaglegu samstarfi.

Sumarstarf þjónustufulltrúar- Upplýsingamiðstöð HH
Ertu að leita að skemmtilegu sumarstarfi með frábæru samstarfsfólki?
Upplýsingamiðstöð HH auglýsir eftir öflugu og jákvæðu fólki með ríka þjónustulund í starf þjónustufulltrúa í sumar. Um er að ræða 50-100% starfshlutfall með val um dag- og/eða vaktavinnu. Ráðningartímabilið er sveigjanlegt og getur verið allt frá 6 vikum upp í 3 mánuði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar má finna inni á www.heilsugaeslan.is.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun
- Almenn upplýsingagjöf í síma og á netspjalli
- Verkefni tengd bólusetningarmóttöku
- Önnur tilfallandi störf á upplýsingamiðstöð HH
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám sem nýtist í starfi
- Reynsla af Sögukerfi kostur
- Þekking á Siteimprove, Webex og Livechat kosstur
- Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð færni í ritaðri og talaðri ensku og íslensku
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
Advertisement published20. March 2025
Application deadline3. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Þönglabakki 1, 109 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsPhone communicationIndependence
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (11)

Sumarstarf Hjúkrunarfræðingur - Upplýsingamiðstöð HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Yfirlæknir mæðraverndar - HH og ÞÍH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Ljósmóðir - Heilsugæslan Mjódd
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Miðbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skemmtileg sumarstörf - Sjúkraliði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skemmtileg sumarstörf - Hjúkrunarfræðingur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skemmtileg sumarstörf - Félagsliði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

5. árs læknanemi - Sumarstarf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sumarstörf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Ljósmæður sumarafleysingar-Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Similar jobs (12)

Sumarstarf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar - bókasafn
Sveitarfélagið Hornafjörður

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður á skrifstofu Heyrnarhjálpar
Heyrnarhjálp

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
Reykjanesbær

Móttökustjóri
Háskólinn á Bifröst

Ert þú efni í góðan neyðarvörð?
Neyðarlínan

Sumarstörf á HSU- Móttökuritari á Heilsugæslu Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Hótelið stækkar, viltu vera með? / Join our team
Hótel Akureyri

Móttaka Festi
Festi

Öryggisvörður í hlutastarf
Securitas

Sumarafleysingarstörf á skrifstofu Húsasmiðjunnar
Húsasmiðjan

Sumarstörf á Vestfjörðum
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða