Heyrnarhjálp
Heyrnarhjálp

Starfsmaður á skrifstofu Heyrnarhjálpar

Heyrnarhjálp er landssamtök þeirra sem eru heyrnaskertir, hafa misst heyrn að hluta eða alveg, þeirra er þjást af eyrnarsuði og öðrum vandamálum sem snúa að heyrn.

Okkur vantar samviskusaman og jákvæðan starfsmann á skrifstofu okkar, Sigtúni 42, Mannréttindahúsi.

Um er að ræða 40% hlutastarf sem felst í almennum skrifstofustörfum eins og svörun tölvupósta, taka á móti skjólstæðingum okkar á opnunartíma félagsins, setja inn efni á samfélagsmiðla og heimasíðu félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð

Almenn skrifstofustörf og umsjón með skrifstofu félagsins

  • Móttaka og upplýsingagjöf til skjólstæðinga
  • Svörun erinda í síma og tölvupósti
  • Setja inn efni á samfélagsmiðla og heimasíðu félagsins
  • Önnur verkefni sem kunna að falla til
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gott vald á íslensku, ensku.
  • Almenn tölvukunnátta
  • Kunnátta á Word og Microsoft umhverfið sem og samfélagsmiðla
  • Hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg
  • Hæfni til að vinna sjálfsætt og með öðrum
  • Jákvæðni
  • Frumkvæði
  • Stundvísi 
  • Samviskusemi
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Advertisement published18. March 2025
Application deadline10. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
DanishDanish
Required
Intermediate
Location
Sigtún 42, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.Non smokerPathCreated with Sketch.Phone communicationPathCreated with Sketch.Email communicationPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Professions
Job Tags