
Háskólinn á Bifröst
Háskólinn á Bifröst hefur í meira en hálfa öld menntað fólk til áhrifa og ábyrgðar í íslensku samfélagi. Háskólinn leggur áherslu á samþættingu fræða og framkvæmdar og hefur verið leiðandi hér á landi í uppbyggingu og þróun stafrænnnar menntunar á háskólastigi.

Móttökustjóri
Laust er til umsóknar starf móttökustjóra við Háskólann á Bifröst. Móttökustjóri er í lykilhlutverki í móttöku háskólans, tekur á móti erindum, sinnir upplýsingagjöf og starfar á kennslusviði háskólans. Við leitum að traustu og glaðlyndu fólki með ríka þjónustulund sem á auðvelt með að vinna í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi. Háskólinn á Bifröst er framsækinn háskóli sem hefur verið leiðandi í uppbyggingu stafræns fjarnáms á háskólastigi hér á landi síðastliðin 20 ár. Aðalstarfsstöð er á Hvanneyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með móttöku á Hvanneyri m.a. vegna staðlotna og pósti.
- Símsvörun.
- Aðstoð og upplýsingagjöf við nemendur og gesti.
- Útgáfa staðfestinga, vottorða og skírteina.
- Innkaup á skrifstofuvörum.
- Umsjón með kaffistofu starfsfólks á Hvanneyri.
- Aðstoð við útskriftir, staðlotur og aðra viðburði á vegum háskólans.
- Aðstoð við skipulag og samskipti vegna staðlota.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, grunnám á háskólastigi er kostur.
- Reynsla úr þjónustustarfi- og/eða móttökustjórnun.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Góð tölvukunnátta.
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt.
- Mikil færni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund.
- Geta unnið undir álagi.
Advertisement published17. March 2025
Application deadline24. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hvanneyri, 311 Hvanneyri
Type of work
Skills
ProactivePositivityAmbitionConscientiousIndependencePlanningFlexibilityCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður - nýtt starf á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Starfsmannaleiga - vinna á skrifstofu
StarfX

ÍF auglýsir eftir íþróttafulltrúa
Íþróttasamband fatlaðra

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BL
BL ehf.

Starfsmaður á skrifstofu Heyrnarhjálpar
Heyrnarhjálp

Atvinnuráðgjafi í Hinu Húsinu
Hitt húsið

Öryggis- og gæðastjóri
Sjúkratryggingar Íslands

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip