Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi

Auglýst er eftir starfskrafti í sumarafleysingu í íþróttamiðstöð og sundlaug frá byrjun júní til lok ágúst 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit og gæsla í sundlaug og klefum. 
  • Almenn afgreiðsla og uppgjör í lok vaktar.
  • Þjónusta við gesti íþróttamiðstöðvar.
  • Almenn þrif og annað sem til fellur.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára.
  • Snyrtimennska, góð samskiptahæfni og rík þjónustulund.
  • Góð málakunnátta s.s. íslenska, enska.
  • Reynsla er kostur.
  • Viðkomandi þarf að standast námskeið í björgun og skyndihjálp og sundpróf fyrir laugaverði.
Advertisement published15. April 2025
Application deadline4. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Varða 4, 765 Djúpivogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Customer checkoutPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.First aidPathCreated with Sketch.SwimmingPathCreated with Sketch.Write upPathCreated with Sketch.Customer servicePathCreated with Sketch.Cleaning
Professions
Job Tags