
Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Við leitum að ábyrgum og þjónustuliprum einstaklingi til starfa í móttökustöð okkar í Vestmannaeyjum. Starfið felur í sér að taka á móti viðskiptavinum, annast gjaldtöku og tryggja að flokkun úrgangs fari fram samkvæmt reglum.
Við leitum að manneskju sem hefur góða samskiptahæfni, sýnir frumkvæði og hefur áhuga á umhverfismálum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka viðskiptavina
- Veita viðskipavinum leiðbeiningar um flokkun úrgangs
- Annast gjaldtöku og skráningu
- Tryggja að úrgangur sé rétt flokkaður í samræmi við reglur og umhverfiskröfur
- Halda vinnusvæði hreinu og skipulögðu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góðir samskiptahæfileikar
- Íslenska- og/eða enskukunnátta
Advertisement published11. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Eldfellsvegur 1
Eldfellsvegur 160600, 900 Vestmannaeyjar
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsPunctualTeam workCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sölumaður - pottar og saunur
Trefjar ehf

17 ára + Pylsusali á höfuðborgarsvæðinu
Bæjarins beztu pylsur

starfsmaður í lóðafrágang óskast
Grjótgás ehf

Sælkerabúðin
Sælkerabúðin

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Hlutastarf á Hvolsvelli - Helgarvinna - Part-time job
LAVA Centre

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Sumarstarf á Hvolsvelli - Summerjob
LAVA Centre

Ísafjörður - Vaktstjóri
N1

Sumarstörf í vöruhúsi og vélaþrifum
TDK Foil Iceland ehf

Spennandi sumarstörf / Exciting summer jobs
Alcoa Fjarðaál