
Hrunamannahreppur
Í Hrunamannahreppi er fjölbreytt og gott mannlíf þar sem tækifærin eru fjölmörg fyrir áhugasama og duglega einstaklinga. Í sveitarfélaginu búa um 960 manns og þar af um helmingur á Flúðum. Á Flúðum er grunn-, leik- og tónlistarskóli, íþróttahús, bókasafn, sundlaug, líkamsrækt, verslanir, veitingastaðir og fjölbreytt afþreying. Heilsugæsla mun opna á Flúðum í ágúst og sjúkraþjálfari hefur þegar tekið til starfa.
Samgöngur í allar áttir eru góðar, helstu náttúruperlur landsins eru innan seilingar og svo segja margir að veðrið sé alltaf aðeins betra í Hrunamannahreppi – það er góður kostur !
Frekari upplýsingar um sveitarfélagið má finna á www.fludir.is

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps eru öflug enda sveitarfélagið ríkt af auðlindum. Nú vantar liðsauka í hópinn og því leitum, við að starfsmanni í fullt starf hjá veitunum (hitaveitu, fráveitu, vatnsveitu og Hrunaljósi).
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni felast í vinnu við viðhald og nýframkvæmdir veitumannvirkja.
Eftirliti með húsveitum og samskipti við viðskiptavini.
Starfsmaðurinn þarf að vera tilbúinn til að taka bakvaktir til jafns við aðra starfsmenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
Óskað er eftir aðila með menntun sem nýtist í starfi s.s. iðnmenntun.
Starfsreynsla við verklegar framkvæmdir er skilyrði.
Jákvæðni, frumkvæði og ríkir samskiptahæfileikar eru skilyrði.
Advertisement published14. April 2025
Application deadline25. April 2025
Salary (monthly)650,000 - 800,000 kr.
Language skills
No specific language requirements
Location
Akurgerði 6, 845 Flúðir
Type of work
Skills
ProactiveBuilding skillsDriver's licencePlumberPlumbingCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Starfmaður óskast til viðhalds- og lanbúnaðarstarfa strax.
Eyjadalur ehf.

Öflugir málmiðnaðarmenn óskast á Grundartanga
Héðinn

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Orkugerdin ehf

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf

Fagstjóri trésmiða hjá ÍAV
ÍAV

Vörubílstjóri/Framleiðslustarfsmenn
Tandrabretti ehf.

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak hf