Hrunamannahreppur
Hrunamannahreppur
Hrunamannahreppur

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps eru öflug enda sveitarfélagið ríkt af auðlindum. Nú vantar liðsauka í hópinn og því leitum, við að starfsmanni í fullt starf hjá veitunum (hitaveitu, fráveitu, vatnsveitu og Hrunaljósi).

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni felast í vinnu við viðhald og nýframkvæmdir veitumannvirkja.  
Eftirliti með húsveitum og samskipti við viðskiptavini.  
Starfsmaðurinn þarf að vera tilbúinn til að taka bakvaktir til jafns við aðra starfsmenn. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Óskað er eftir aðila með menntun sem nýtist í starfi s.s. iðnmenntun.  
Starfsreynsla við verklegar framkvæmdir er skilyrði. 
Jákvæðni, frumkvæði og ríkir samskiptahæfileikar eru skilyrði.

Advertisement published14. April 2025
Application deadline25. April 2025
Salary (monthly)650,000 - 800,000 kr.
Language skills
No specific language requirements
Location
Akurgerði 6, 845 Flúðir
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Building skillsPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.PlumberPathCreated with Sketch.PlumbingPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags