
Orkugerdin ehf
Kjötmjölsverksmiðja sem vinnur úr sláturúrgangi mjöl og fitu.
Fyrirtækið er leiðandi í endurnýtingu aukaafurða dýraleyfa.

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Starfið fellst í framleiðslu á kjötmjöli úr sláturafurðum. Verksmiðjunni er stýrt með skjámyndakerfi. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn frá mánudegi til laugardags.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ganga vaktir við keyrslu verksmiðjunar. Pökkun, afgreiðsla á afurðum, þrif og aðstoð við viðgerðir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftararéttindi og góð íslenskukunnátta skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Greiddur er aksturstyrkur og fæði er á staðnum.
Advertisement published16. April 2025
Application deadline30. April 2025
Language skills

Required
Location
Heiðargerði 5, 801 Selfoss
Type of work
Skills
Customer checkoutQuick learnerHonestyClean criminal recordPhysical fitnessDriver's licenceIndependencePunctualMeticulousnessWorking under pressure
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak hf

Fagstjóri trésmiða hjá ÍAV
ÍAV

Vörubílstjóri/Framleiðslustarfsmenn
Tandrabretti ehf.

Múrarar, málarar / Masonry, painters.
Mál og Múrverk ehf

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Starfmaður óskast til viðhalds- og lanbúnaðarstarfa strax.
Eyjadalur ehf.

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Öflugir málmiðnaðarmenn óskast á Grundartanga
Héðinn

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Framleiðsla og flotastýring
Steinsteypan