Hrunamannahreppur
Hrunamannahreppur
Hrunamannahreppur

Á Flúðum vantar leikskólakennara til starfa

Viltu vera hluti af skóla sem leggur áherslu á umhverfi, útinám og umhyggju?
Leikskólinn Undraland á Flúðum leitar að leikskólakennurum sem vilja taka þátt í þróunarstarfi þar sem snemmtæk íhlutun, mál og læsi eru í brennidepli.

Í leikskólanum okkar er lögð mikil áhersla á virðingu fyrir börnum og að koma til móts við ólíkar þarfir þeirra. Hver einstaklingur skiptir máli, og við vinnum með jákvæða nálgun þar sem umhyggja, stuðningur, hlýja og styrkleikar hvers barns eru í forgrunni.
Í leikskólanum eru rúmlega 50 börn og fer skólinn ört stækkandi. Á næsta skólaári er áætlað að taka í notkun sér ungbarnadeild. Á sama tíma verður einnig farið í innleiðingu á agastefnunni „jákvæðum aga“.

Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að aðilum með leyfisbréf kennara með áherslu á leikskólastarf eða sambærilega menntun. 
Góð íslenskukunnátta er skilyrði sem og reynsla af starfi með börnum.  
Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði.

Fríðindi í starfi

Mögulegt er að aðstoða með húsnæði. 

Advertisement published14. April 2025
Application deadline25. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Akurgerði 6, 845 Flúðir
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.TeachingPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Care (children/elderly/disabled)
Professions
Job Tags