
Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Við óskum eftir öflugum framleiðslustarfsmönnum með góða reynslu af störfum í byggingariðnaði.
Við leitum að fjölhæfum starfsmönnum til að framleiða forsteyptar einingar til húsbygginga o.fl. Við þurfum áhugasama, metnaðarfulla, vinnusama og sjálfstæða einstaklinga til að sinna mjög fjölbreyttum störfum. Við erum frábæran mannskap og góðan liðsanda sem við leggjum mikið upp úr. Hér vinnum við saman sem eitt lið!
Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í og framleiðir forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 80 starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á forsteyptum einingum
- Járnabindingar
- Reynsla af mótasmíði er kostur
- Mótauppsláttur samkvæmt teikningum
- Lestur teikninga kostur
- Titekt á efni og frágangur
- Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum úr byggingariðnaði
- Reynsla af mótauppslætti og steypuvinnu kostur
- Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
- Hæfni til að starfa í teymi og aðlagast breytilegum aðstæðum
- Góð enskukunnátta
- Ökuréttindi kostur
Advertisement published14. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Optional

Optional
Location
Koparhella 5
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfmaður óskast til viðhalds- og lanbúnaðarstarfa strax.
Eyjadalur ehf.

Umsjón fasteigna
Set ehf. |

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Verkstjóri í fjölbreyttum viðhaldsverkefnum
HH hús

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

HH hús óskar eftir að ráða Smiði til starfa
HH hús

Óskum eftir Mótasmiðum / Poszukujemy organizatorów wydarzeń.
B.F. Hamar ehf.

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Orkugerdin ehf

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf