
ÞG Verk
ÞG Verk er alhliða byggingafyrirtæki sem hefur í yfir 25 ár safnað upp víðtækri verkþekkingu með því að byggja allar tegundir mannvirkja, s.s. virkjanir, skóla, brýr, íbúðir og verksmiðjuhúsnæði. Félagið hefur áunnið sér traust opinberra aðila og stórfyrirtækja með skipulegu vinnulagi, skilum á réttum tíma, vönduðu verki og öruggum viðskiptum. Frábær starfsandi og starfsmannafélag er hjá ÞG Verk ásamt fyrsta flokks starfsmannaaðstöðu. Verkefnastaða fyrirtækisins er mjög góð næstu árin.

Viltu taka þátt í að byggja nýja Ölfusárbrú !
ÞG Verktakar leita eftir tækjamönnum og verkamönnum til starfa við byggingu á nýrri Ölfusárbrú.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslensku eða enskukunnátta er nauðsynleg
- Frumkvæði, fagleg og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
- Æskilegt er að viðkomandi hafi vinnuvélaréttindi
Advertisement published6. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Ölfusárbrú
Type of work
Skills
ProactiveBuilding skillsHuman relationsConscientiousIndependencePunctualFlexibilityHeavy machinery license
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Lager/Sala
Hitatækni ehf

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Stólpi Gámar ehf - tímabundið starf!
Stólpi Gámar ehf

Óskum eftir starfsfólki í verksmiðju í Borgarnesi
Límtré Vírnet ehf

Sumarstarfsmenn óskast
Búfesti hsf

Forklift Operator
Costco Wholesale

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Viðhaldsfulltrúi
Alma íbúðafélag

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar