
Arnarskóli
Þann 1. september 2017 hóf Arnarskóli ses, starfsemi sína sem skólaþjónusta fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir en í ágúst 2018 fékk skólinn starfsleyfi í Kópavogi.
Nemendur skólans eru frá mörgum sveitarfélögum í nágrenni höfuðborgarinnar
Arnarskóli býður upp á heildstæða þjónustu fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir. Allan daginn, alla virka daga ársins.
Arnarskóli er sjálfseignarstofnun (non-profit). Nýbreytnin í þessu úrræði er tvennskonar. Annars vegar er boðið upp á heildstæða þjónustu allan ársins hring og hins vegar er um að ræða sérfræðikunnáttu og faglegan stuðning fyrir fatlaða sem ekki er í boði í öðrum skólum eða skólaþjónustu á Íslandi.

Stuðningur við börn með þroskafrávik
Hefur þú áhuga á að vinna með einhverfum börnum?
Arnarskóli leitar að jákvæðum, sveigjanlegum og leikglöðum stuðningsfulltrúum í fullt starf, með brennandi áhuga á að vinna með börnum með þroskafrávik. Við metum mikils eiginleika eins og þolinmæði, umhyggju. Starfið er krefjandi en gefandi og hentar sérstaklega vel þeim sem njóta útiveru, þar sem dagskráin felur í sér reglulega útivist. Við leitum að einstaklingum sem eru tilbúnir að læra og þróast í starfi.
Arnarskóli er sjálfstætt starfandi sérskóli fyrir börn með einhverfu og önnur þroskafrávik. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðað nám og frístundastarf, og veitum samfellda þjónustu allan daginn, allt árið um kring.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn kennsla, frístundastarf og leikur með nemendum
- Aðstoð við athafnir daglegs lífs
- Samstarf með þéttu teymi
- Ýmis tilfallandi verkefni
Fríðindi í starfi
- Fríar máltíðir (morgunhressing, hádegismatur og síðdegishressing)
Advertisement published11. February 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Kópavogsbraut 5B, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactivePositivityTeachingHuman relationsPatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.

Stuðningfulltrúi í Hvassaleitisskóla !
Hvassaleitisskóli

Stuðningsfulltrúi Smáraskóla til vors
Smáraskóli

Viltu vinna með litlum snillingum? Við leitum að kennara
Leikskólinn Sjáland

Kennari í Andabæ
Borgarbyggð

Íþróttafræðingur óskast á til starfa
Eir hjúkrunarheimili

Urriðaholtsskóli óskar eftir deildarstjórum á leikskólastig
Urriðaholtsskóli

Starfsfólk óskast í sumarfrístund Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð

Kennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Sérkennari/stuðningsfulltrúi óskast í leikskólann Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg

Menntasvið Kópavogs leitar að leiðtoga grunnskóladeildar
Kópavogsbær