
Leikskólinn Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg er þriggja deilda leikskóli sem var tekinn í notkun í desember 1986. Að jafnaði dvelja um 66 börn samtímis í leikskólanum á þremur aldursskiptum deildum. Leikskólinn er staðsettur á mörkum Miðborgar og Hlíðahverfis og því auðvelt að ferðast í allar áttir hvort sem notaðir eru tveir jafnfljótir eða strætisvagnar.
Sérkennari/stuðningsfulltrúi óskast í leikskólann Nóaborg
Sérkennari/stuðningsfulltrúi með mjög góða íslenskukunnáttu óskast í leikskólann Nóaborg. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Leikskólinn Nóaborg er staðsettur í Stangarholtinu, rétt ofan við Hlemm. Húsnæðið hefur verið endurnýjað sem og garðurinn og er góð aðstaða bæði fyrir börn og starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fylgja eftir barni sem þarf sérstuðning
- Vinna að gerð einstaklingsáætlunar í samráði við sérkennslustjóra
- Sitja teymisfundi
- Vera í góðu samstarfi við foreldra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þroskaþjálfi, sérkennari eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Mjög góð íslenskukunnátta
- Góð samskiptafærni
- Frumkvæði og metnaður
Fríðindi í starfi
- Sundkort
- Samgöngustyrkur
- Afsláttur af leikskólagjöldum í Reykjavík
- Forgangur í leikskóla fyrir börn eldri en eins árs
- Menningarkort
- Heilsustyrkur
- 36 stunda vinnuvika
- Frítt fæði
Advertisement published4. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Stangarholt 11, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.

Þroskaþjálfi óskast í Hvassaleitisskóla
Hvassaleitisskóli

Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Lindaskóli

Stuðningsfulltrúi Smáraskóla til vors
Smáraskóli

Viltu vinna með litlum snillingum? Við leitum að kennara
Leikskólinn Sjáland

Kennari í Andabæ
Borgarbyggð

Íþróttafræðingur óskast á til starfa
Eir hjúkrunarheimili

Urriðaholtsskóli óskar eftir deildarstjórum á leikskólastig
Urriðaholtsskóli

Starfsfólk óskast í sumarfrístund Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð

Kennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Enskukennari í Garðaskóla
Garðabær