
Þroskaþjálfi óskast í Hvassaleitisskóla
Hvassaleitisskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-7.bekk og það eru 200 nemendur og 50 starfsmenn
Við leitumst eftir því að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling í 100% starf, einnig kemur til greina hlutastarf.
Í starfinu felst umsjón með námi og skólagöngu nemanda í samstarfi við foreldra og starfsfólk skólans
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gerir einstaklingsáætlanir í samráði við foreldra og aðra kennara skólans
- Skipuleggur nám og fylgir nemendum eftir.
- Heldur utan um teymi nemanda
- Veitir ráðgjöf til forelda og samstarfsfólks.
- Tekur þátt í fag-og starfsmannafundum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Skipulagshæfileikar
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Almenn tölvukunnátta
- Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
- Íslenskukunnátta B2
Advertisement published8. March 2025
Application deadline22. March 2025
Language skills

Required
Location
Stóragerði 11A, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sérkennari/stuðningsfulltrúi óskast í leikskólann Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg

Leikskólinn Hof
Leikskólinn Hof

Sérkennari/þroskaþjálfi - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Höfðaberg óskar eftir að ráða sérkennslustjóra
Leikskólinn Höfðaberg

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Sérkennari í Laugasól
Leikskólinn Laugasól

Frístundaleiðb. m. stuðning í frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir

Leikskólinn Suðurborg - Sérkennslustjóri
Leikskólinn Suðurborg

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær