Leikskólinn Hof
Leikskólinn Hof

Leikskólinn Hof

Við látum drauma barna rætast, viltu bætast í hópinn í leikskólanum Hofi?

Atferlisþjálfi/þroskaþjálfi óskast til starfa í leikskólann Hof sem er sex deilda leikskóli í Laugardalnum í Reykjavík. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi starf, fjölmenningu,útikennslu og lýðræði. Skólinn hefur unnið þróunarverkefni um sjálfseflingu og félagsfærni. Leikskólinn hefur hlotið Regnbogavottun og einkunnarorð skólans eru virðing, gleði og sköpun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að sinna atferlisþjálfun undir stjórn sérkennslustjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af starfi í leikskóla og sérkennslu. Stundvísi og faglegur metnaður. Frumkvæði, áhugi og vilji til að leita nýrra leiða. Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Góð íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
  • Menningarkort
  • Bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
  • Sundkort
  • Heilsuræktarstyrkur
  • 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf.
Advertisement published6. March 2025
Application deadline20. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Gullteigur 19, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Developmental counselor
Work environment
Professions
Job Tags