
Stóru-Vogaskóli auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra
Stóru-Vogaskóli leitar að aðstoðarskólastjóra tímabundið skólaárið 2025-2026 vegna námsleyfis. Í skólanum eru um 220 nemendur í 1.-10. bekk í ört stækkandi sveitarfélagi. Lögð er áhersla á fjölbreytt, metnaðarfullt og skapandi skólastaf. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og velgengni sem endurspeglast í daglegu starfi. Í skólanum er góður starfsandi og hefur skólinn á að skipa öflugu og áhugasömu starfsfólki.
Skólinn er staðsettur í einstöku umhverfi í nálægð við fjölbreytta náttúru. Stóru-Vogaskóli er Grænfána, UNESCO og Erasmus+ skóli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við daglegan rekstur skólans
- Stjórnun og stuðningur við kennara og annað starfsfólk
- Samskipti við nemendur og foreldra
- Þátttaka í stefnumótun og þróun skólastarfs
- Önnur verkefni í samráði við stjórnendateymi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Reynsla og /eða menntun í skólastjórnun er æskileg
- Góð tölvukunnátta, mjög góð þekking á Mentor, upplýsingatækni og notkun rafrænna miðla í kennslu og starfi
- Reynsla og þekking af stundatöflugerð er æskileg
- Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
- Framúrskarandi samskiptahæfni, lausnamiðun og hæfni til að vinna í teymi
- Frumkvæði, sjálfstæði, skipulögð vinnubrögð og faglegur metnaður
Advertisement published21. March 2025
Application deadline11. April 2025
Language skills

Required
Location
Tjarnargata 2, 190 Vogar
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Umsjónarkennari í miðdeild fyrir næsta skólár– Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari óskast vegna forfalla
Helgafellsskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Síðuskóli: Umsjónarkennari á yngsta stig
Akureyri

Urriðaholtsskóli óskar eftir tónmenntakennara
Urriðaholtsskóli

Kennarar óskast á yngsta stig í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Kennarar í Sandgerðisskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær

Kennarar í Gerðaskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær

Síðuskóli: Kennari í hönnun og smíði
Akureyri

Stöður leikskólakennara í Árbæ á Selfossi fyrir haustið 2025
Hjallastefnan

Náttúrufræði- og stærðfræðikennari á unglingastigi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær