
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

TDK Foil leitar eftir starfsmanni í móttöku fyrirtækisins á Akureyri
TDK Foil óskar eftir að ráða öflugan og skipulagðan einstakling í 75–100% starf í móttöku á skrifstofu fyrirtækisins á Akureyri.
Þetta er gott tækifæri fyrir einstaklinga sem leita að fjölbreyttum og spennandi verkefnum með möguleika á starfsþróun.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér móttöku gesta, símsvörun og almenn skrifstofustörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð samskiptahæfni
Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góð tölvukunnátta
Íslenska og enska í töluðu og rituðu máli (skilyrði
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður
Öflugt starfsmannafélag
Advertisement published5. November 2025
Application deadline18. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Krossanes 4, 603 Akureyri
Type of work
Skills
ReliabilityDriveProfessionalismQuick learnerProactiveTellerClean criminal recordPositivityMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookConscientiousIndependencePlanningWorking under pressure
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ráðgjafi einstaklinga - Austurland
Íslandsbanki

Tækniteiknari
Ístak hf

BIM sérfræðingur
Ístak hf

Sérfræðingur í málefnum leik- og grunnskóla
Mennta- og barnamálaráðuneyti

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Sérfræðingur á Úrræða- og þjónustusviði VIRK
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Þjónustufulltrúi - Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Símsvörun - þjónustuver
Teitur

Verkefnastjóri fræðslu og viðburða
Edinborgarhúsið ehf

Starf í viðskiptaþjónustu PwC á Selfossi
PwC

Sérfræðingur í séreignarsparnaði hjá stærsta opna lífeyrissjóðnum
Lífeyrissjóður verzlunarmanna