PwC
PwC
PwC

Starf í viðskiptaþjónustu PwC á Selfossi

Ertu öflugur einstaklingur með þekkingu á uppgjörum og bókhaldi?

Við leitum að drífandi bókara til starfa á skrifstofu okkar á Selfossi. Viðkomandi mun starfa við fjölbreytt verkefni fyrir viðskiptavini PwC á Suðurlandi og öðlast dýrmæta reynslu sem partur af sérfræðingateymi PwC. Um er að ræða fullt starf.

Við bjóðum upp á sveigjanleika og tækifæri til að vaxa í starfi. Starfið hentar vel fyrir þau sem langar að öðlast frekari starfsreynslu hjá alþjóðlegu fyrirtæki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds og afstemmingar
  • Launavinnsla 
  • Uppgjör
  • Skattframtalsgerð

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla af bókhaldi, uppgjörum, launavinnslu, skattframtalsgerð eða sambærilegum verkefnum.

  • Reynsla af notkun DK viðskiptahugbúnaðar eða Reglu er æskileg

  • Mjög góð almenn tölvukunnátta ásamt metnaði til að ná árangri í starfi.

  • Samviskusemi og nákvæmni í vinnubrögðum

  • Sjálfstæði, frumkvæði og sterk samskiptahæfni

 

Advertisement published30. October 2025
Application deadline13. November 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Austurvegur 56, 800 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags