
Heimar
Við sköpum nútímalega, sjálfbæra borgarkjarna sem nærast á drifkrafti mannlegra samskipta
Heimar er fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði á Íslandi. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands.
Starfsfólk starfar á fimm starfsstöðvum við fjölbreytt störf og hefur starfsánægja aldrei mælst hærri. Með því að leggja áherslu á velferð og öryggi starfsfólks ásamt jafnrétti, mannréttindum, jöfnum launum kynja, heilsuvelferð og þekkingaröflun starfsfólks trúum við því að Heimar sé góður og eftirsóknarverður vinnustaður.

Sérfræðingur í fasteignarekstri
Heimar leita að metnaðarfullum og talnaglöggum einstaklingi í starf sérfræðings í fasteignarekstri. Í boði er fjölbreytt og lifandi starf í góðum og samheldnum hópi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á fjárhagslegum uppgjörum og áætlunum húsfélaga.
- Kostnaðarstýring og eftirfylgni áætlana, m.a. stýring á þjónustusamningum vegna reksturs í fasteignum.
- Undirbúningur, stýring og utanumhald rekstrarverkefna og minni viðhaldsverkefna.
- Samskipti við viðskiptavini, leigutaka, verktaka og aðra hagsmunaaðila.
- Þátttaka í ýmsum starfs- og verkefnahópum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun eða starfsreynsla sem nýtist í starfi, t.d. við bókhaldsstörf.
- Góð hæfni til að vinna með tölulegar upplýsingar.
- Góð greiningarhæfni og hæfni til að miðla upplýsingum á skilvirkan hátt.
- Frumkvæði, samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð.
Advertisement published24. October 2025
Application deadline2. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Ráðgjafi í þjónustuteymi
dk hugbúnaður ehf.

Gjaldkeri
Eignaumsjón hf

Starf á fjármálasviði
Eignaumsjón hf

Vilt þú slást í hóp sérfræðinga á fjármálasviði Origo?
Origo ehf.

Bókari
Heimar

Viðskiptastjóri á matvörumarkaði
Coca-Cola á Íslandi

Fulltrúi í upplýsingastjórnun
Landsnet hf.

Kerfissérfræðingur / System Data Specialist
Travel Connect

Laust starf á skrifstofu Hveragerðisbæjar
Hveragerðisbær

Reynslumikill Business Central ráðgjafi
Origo ehf.

Fjármálastjóri
Borgarbyggð

Sérfræðingur í fjármálum, greiningum og áætlanagerð
Fjármála og efnahagsráðuneytið