Eignaumsjón hf
Eignaumsjón hf
Eignaumsjón hf

Starf á fjármálasviði

Við hjá Eignaumsjón óskum eftir að ráða einstakling á fjármálasvið félagsins.

Vegna aukinna umsvifa leitum við eftir öflugum liðsfélaga á fjármálasvið félagsins. Umsækjandi þarf að hafa gaman af tölum og hafa ánægju af mannlegum samskiptum ásamt því vera tilbúinn til að auka getu sína í lifandi starfsumhverfi með góðum samstarfsfélögum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gerð reikninga fyrir hönd viðskiptavina
  • Skráning og uppfærsla á kostnaðaráætlunum
  • Breytingar og leiðréttingar á innheimtu vegna hús- og framkvæmdagjalda
  • Afstemmingar og eftirfylgni á útsendingu krafna
  • Upplýsingagjöf vegna innheimtu
  • Samskipti við þjónustuaðila sem sér um milliinnheimtu og löginnheimtu
  • Önnur fjölbreytt dagleg störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfið
  • Almenn bókhaldsþekking
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Áhersla er lögð á frumkvæði, fagmennsku og nákvæm vinnubrögð
  • Viðkomandi þarf að vera lipur í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt og í hópi
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti
  • Íþróttastyrkur
  • Fræðslustyrkur
  • Öflugt félagslíf á skemmtilegum vinnustað
Advertisement published24. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.Meticulousness
Professions
Job Tags