Hveragerðisbær
Hveragerðisbær
Hveragerðisbær

Laust starf á skrifstofu Hveragerðisbæjar

Starfið felst m.a. í afgreiðslu, símsvörun, vinnu við heimasíðu og samfélagsmiðla, bréfaskriftum, aðstoð við undirbúning og frágang funda bæjarstjórnar og nefnda bæjarins auk almennrar aðstoðar við stjórnendur bæjarins. Einnig felst starfið í vinnu við skjalasafn.

Starfið er 75% hlutastarf.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði í starfi, hæfni til samskipta og góð þjónustulund
  • Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
  • Góð almenn tölvukunnátta (Word, Excel)
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi
Advertisement published23. October 2025
Application deadline10. November 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Type of work
Professions
Job Tags