
Hveragerðisbær
Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag þar sem íbúar eru um 3.000. Höfuðborgarsvæðið er í um 30 mínútna akstursfjarlægð. Öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, glæsilegir leikskólar, metnaðarfullur grunn- og tónlistarskóli og framhaldsskóli innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útivist í einstöku umhverfi.

Laust starf á skrifstofu Hveragerðisbæjar
Starfið felst m.a. í afgreiðslu, símsvörun, vinnu við heimasíðu og samfélagsmiðla, bréfaskriftum, aðstoð við undirbúning og frágang funda bæjarstjórnar og nefnda bæjarins auk almennrar aðstoðar við stjórnendur bæjarins. Einnig felst starfið í vinnu við skjalasafn.
Starfið er 75% hlutastarf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Frumkvæði í starfi, hæfni til samskipta og góð þjónustulund
- Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
- Góð almenn tölvukunnátta (Word, Excel)
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi
Advertisement published23. October 2025
Application deadline10. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Gjaldkeri
Eignaumsjón hf

Starf á fjármálasviði
Eignaumsjón hf

Viðskiptastjóri
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Við leitum að gjaldkera í útibú okkar á Smáratorgi
Arion banki

Sölumaður iðnaðarvara – Hafnarfjörður
Klif ehf.

Sérfræðingur í fasteignarekstri
Heimar

Afgreiðslustarf á tannlæknastofu
Tennur ehf

Kerfissérfræðingur / System Data Specialist
Travel Connect

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Automotive Mechanic at Titan1 — Join Our Workshop Team!
TITAN1