
Vatnsvirkinn ehf

Lager Útideild
Við leitum að traustum og sjálfstæðum einstakling í hópinn. Starfið felur í sér tiltekt á pöntunum fyrir viðskiptavini, móttöku á vörum, almenn lagerstörf .Í þessu starfi þarf stundum að bera þunga hluti. Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
- Lyftara próf er nauðsynlegt
Vinnutími er
07:30 til 17:00 Mánud. til Fimmtud.
07:30 Til 16:00 Föstud.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vandvirkur
- Rík þjónustulund og vinnugleði
- Bílpróf
- Stundvísi
- Jákvæðni
- Frumkvæði
- Sjálfstæði í vinnubrögðum, Samskiptahæfni
- Lyftararéttindi
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Vatnsvirkinn ehf. er framsækið og rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1954.Vatnsvirkinn ehf. er fyrst og fremst fagverslun fyrir fagmenn í pípulögnum og vatnsveitum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka til pantanir og afgreiða til viðskiptavina, taka á móti vörum og koma fyrir í vöruhúsi,
Advertisement published24. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Skemmuvegur 48, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Stockroom workIndependencePlanningPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Við leitum að gjaldkera í útibú okkar á Smáratorgi
Arion banki

Ferskur starfskraftur óskast í áfyllingar
Gosfélagið ehf.

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Automotive Mechanic at Titan1 — Join Our Workshop Team!
TITAN1

Bílstjóri á Þjónustubíl E. Sigurðsson
E. Sigurðsson

Laust starf á skrifstofu Hveragerðisbæjar
Hveragerðisbær

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Ferlasérfræðingur á lager
Rými

Urriðaholtsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Afgreiðslufulltrúi / Front Desk Agent
Lava Car Rental

Local Hlutastarf / Part time
Local