
Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.

Ráðgjafi einstaklinga - Austurland
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi í tímabundið starf ráðgjafa einstaklinga í útibú Íslandsbanka á Egilsstöðum. Viðkomandi þarf að vera áhugasamur og hafa vilja til að veita viðskiptavinum okkar úrvalsþjónustu.
Æskilegt að geta hafið störf í mars 2026 og í um það bil 12 mánuði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf um fjármál einstaklinga
- Að veita framúrskarandi þjónustu
- Sala á vörum bankans
- Önnur verkefni eftir nánara samkomulagi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Þjónustulipurð og samskiptahæfni
- Nákvæmni og talnaskilningur
Advertisement published6. November 2025
Application deadline20. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Miðvangur 1-3 1R, 700 Egilsstaðir
Type of work
Skills
Customer checkoutReliabilityDriveProactiveHonestyPositivityHuman relationsPhone communicationEmail communicationIndependencePlanningSalesPunctualMeticulousnessCustomer servicePatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tækniteiknari
Ístak hf

BIM sérfræðingur
Ístak hf

Verkefnastjóri reikningshalds
Akraneskaupstaður

Sérfræðingur í málefnum leik- og grunnskóla
Mennta- og barnamálaráðuneyti

TDK Foil leitar eftir starfsmanni í móttöku fyrirtækisins á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Hagfræðingur
Seðlabanki Íslands

Viðskiptastjóri
Freyja

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Sérfræðingur á Úrræða- og þjónustusviði VIRK
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Þjónustufulltrúi - Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Símsvörun - þjónustuver
Teitur