
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða til sín verkstjóra í borðsal. Við leitum af jákvæðum, sjálfstæðum og þjónustulunduðum einstaklingi sem er tilbúinn til að takast á við fjölbreytt verkefni í skemmtilegu og lifandi umhverfi.
Starfshlutfall er 100%. Mikilvægt er að viðkomandi geti tekið dag- og kvöldvaktir í bland á virkum dögum sem og aðra hvora helgi.
Verkstjóri í borðsal sér um undirbúning og frágang á matmálstímum ásamt því að undirbúa veitingar fyrir fundi og veislur og sjá um innkaup og beiðnir fyrir borðsalinn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning og utanumhald í borðsal
- Þjónusta í borðsal og almenn afgreiðsla
- Undirbúningur á veitingum fyrir kaffisölu og fundi og minniháttar bakstur
- Frágangur og þrif
- Innkaup og pantanir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Matráður, þjónn eða annað sem nýtist í starfi
- Þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð og sveigjanleiki í starfi
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
- Íslenskukunnátta skilyrði
- Almenn tölvukunnátta
Advertisement published13. January 2026
Application deadline25. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityConscientiousCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (7)

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista

Hlutastarf fyrir hjúkrunar- og læknanemar - Nesvellir
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Laugarás
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf- Hrafnista Nesvellir
Hrafnista
Similar jobs (12)

Sumarstarf - tvær aðstoðarkonur óskast saman á dagvaktir
Arnheiður og Árdís NPA

Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ
Garðabær

Helgarstarfsfólk óskast - Fullt starf í boði yfir sumarið
Rent-A-Party

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin

Aðstoðarmatráður í Skólamötuneyti Fáskrúðafjarðar
Fjarðabyggð

Starfsmann vantar í NPA þjónustu
Magnús Jóel

Sumarstarf í framleiðslueldhús á hjúkrunarheimilinu Eir
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Móttökuritari á tannlæknastofu
Með bros á vör

Aðstoðarmanneskja óskast á Akureyri
NPA miðstöðin

Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Lóðaumsjón
Landspítali