
Hitatækni ehf
Árið 2021 voru fyrirtækin Varmi, Rafloft, Proventa og Hitatækni sem öll hafa áratugareynslu í öllu sem viðkemur hita- og loftræsikerfum sameinuð undir nafni Hitatækni.
Hitatækni selur hágæða búnað fyrir hita og loftræsikerfi ásamt því að taka að sér allt er lýtur að stjórnun slíkra kerfa. Allt frá þjónustu, stýringu og raftengingum á blásurum upp í forritun og tengingu á hússtjórnarkerfum.

Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Vegna mikilla umsvifa óskum við eftir að bæta við okkur fólki til að sinna hreinsun og þjónustu á loftræstikerfum.Við leitum að starfsfólki í fullt starf á skemmtilegum vinnustað, innan um frábært fólk með mikla reynslu í faginu og í góðu vinnu umhverfi með virkt starfsmannafélag.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um. Farið verður með allar um sóknir sem trúnaðarmál.
Góð laun í boði fyrir réttan starfsmann
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfsmaður vinnur í 3 til 4 manna hópi við hreinsun á loftræstikerfum hjá viðskiptavinum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Handlægni
- Þjónustulund
- Bílpróf skilyrði
- Stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð
- Fær þjálfun hjá starfsfólki Hitatækni
- Hreint sakavottorð
Advertisement published18. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Optional
Location
Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Building skillsHuman relationsDriver's licenceIndependencePunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Alhliða störf í eignaumsýslu - tímabundin ráðning
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi
Landsnet hf.

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Uppvaskari/Dishwasher 08:00-16:00 monday - friday
Rétturinn ehf.

Flokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Framleiðsla/Production work
Myllan

Umsjónarmaður fasteigna Í Hafnarborg
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf Bílaþrif / Car Cleaning
Rent.is

Snillingar á vélaverkstæði/smurstöð
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Sumarafleysingamaður í Ölfusborgum
Sameignarfélag Ölfusborga