
Hótel Húsafell
Hótel Húsafell er fallegt hótel með 48 herbergjum, fundaraðstöðu, 2 veitingastöðum, sundlaug og annarri afþreyingu.
Að sumri er einning tjaldsvæði með pláss fyrir bæði hjólhýsi og tjöld.

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Viltu starfa í skemmtilegu og skapandi umhverfi með drífandi fólki
Hótel Húsafell og Húsafell Giljaböð leitar að metnaðarfullum og skipulögðum starfsmanni með brennandi áhuga að miðla þekkingu sinni á landi og þjóð. Viðkomandi mun starfa sem driver-guide (ökuleiðsögumaður) fyrir ferðir í giljaböðin í nánd við Húsafell.
Skemmtilegt og lifandi starf á einu ástsælasta útivistarsvæði á Íslandi
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýra ferðum með gesti af festu en liðleika til að gestir skilji við með ógleymanlega upplifun
- Passa uppá öryggi gesta, veita aðstoð ef þarf við tröppur og böð
- Halda rútu hreinni fyrir og á milli ferða og koma handklæðum í þvott
- Geta lesið í hópin til að aðlaga ferðina og leiðsögn eftir því sem við á
- Leiðbeina fólki í afþreyingarmiðstöðÞrif á starfsstöðvum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leiðsöguréttindi er kostur
- Hafa reynslu af stuttum ferðum
- Hafa fulla líkamlega starfsgetu
- Hafa rútupróf D (stóra rútuprófið)
- Tungumálakunnátta. Geta leiðsagt á amk íslensku og ensku.
Advertisement published18. March 2025
Application deadline29. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Húsafellsland 134499, 320 Reykholt í Borgarfirði
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Bílstjóri með meirapróf CE réttindi
Blue Car Rental

Gestgjafi þjónustu og upplifunar/Guest experience host
Laugarás Lagoon

Bað- og öryggisvörður/Spa Safety Attendant
Laugarás Lagoon

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Dráttarbílstjóri
Garðaklettur ehf.

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ
Garðabær

Sumarstarf - Bílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Flutningsbílstjórihjá Steypustöðinni
Steypustöðin