
Sameignarfélag Ölfusborga
Orlofsbyggðin í Ölfusborgum, staðsett nálægt Hveragerði, býður upp á fjölbreytta afþreyingu og náttúruperlur. Svæðið er tilvalið fyrir útivist með leiksvæðum fyrir börn og vel búnum orlofshúsum sem eru leigð út allt árið um kring fyrir félagsmenn stéttarfélaga. Stutt í helstu ferðamannastaði eins og Gullfoss og Geysi.
Að vinna í Ölfusborgum er eftirsóknarvert vegna nálægðar við fallega náttúru og fjölbreytta afþreyingu. Starfsumhverfið er afslappað og vinnuaðstaðan er vel útbúin, sem stuðlar að góðum starfsanda.
Sumarafleysingamaður í Ölfusborgum
Sameignafélagið i Ölfusborgum leitast við að ráða manneskju í sumarafleysingar sumarið 2025.
Umrætt timabil er frá 1-15 maí og fram til 15-31 ágúst.
Almennur vinnutími er frá 08:00 -16:00 alla virka daga.
Annan hvern föstudag er vinnutími frá 08:00 -20:30 og þá helgi er viðkomandi með vaktsíma
Starfið felur í sér umsjón með orlofshúsum byggðarinnar, almennu viðhaldi utanhúss og þrifum eftir þörfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn umhirða orlofshúsa og umhverfis
Eftirlit innanhúss eftir hverja veru og þrif eftir þörfum
Viðhald utanhúss sem er að mestu leyti málningarvinna (steinveggir - timburverk og sólpallar)
Menntunar- og hæfniskröfur
Almennt bílpróf
Íslenskukunnátta er skilyrði
Enskukunnátta er æskileg
Advertisement published18. March 2025
Application deadline10. April 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Ölfusborgir 172344, 816 Ölfus
Type of work
Skills
Quick learnerProactiveBuilding skillsPainterHuman relationsCleaning
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (6)

Alhliða störf í eignaumsýslu - tímabundin ráðning
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf

Starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Sumar í sveit - Seasonal Housekeepers
Berunes

Umsjón með Lindarbakka á Borgarfirði eystra
Atvinnu-, kynningar-og menningarmál

Verkstjórar í vinnuskóla
Flóahreppur